Sjáðu skemmdirnar í Grindavík

Fyrir tæplega klukkustund var byrjað að hleypa íbúum Grindavíkur inn í bæinn. Tökumaður DV er á staðnum og tók upp myndband sem sýnir eyðilegginguna á svæðinu. Horfðu á það hér að neðan. Sjá einnig: Birta nýjar myndir af skemmdunum