fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Fréttir

Myndband úr Grindavík vekur gríðarlega athygli erlendis

Ritstjórn DV
Mánudaginn 13. nóvember 2023 10:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband sem tekið var í heimahúsi í Grindavík á föstudagskvöld hefur vakið mikla athygli í breskum fjölmiðlum.

Hin skoska Caitlin McLean var þá í heimsókn hjá kærasta sínum, Gísla Gunnarssyni, þegar öflugur skjálfti reið yfir.

Ekki löngu síðar var Caitlin og Gísla gert að yfirgefa heimili sitt eins og öðrum Grindvíkingum. Caitlin og Gísla var eðlilega brugðið þegar skjálftinn reið yfir og það sama má segja um heimilishundinn sem sést á myndbandinu.

Daily Mail, The Sun, Metro og Independent hafa til að mynda birt myndbandið.

Haft er eftir Gísla á vef Daily Mail að hrinan öfluga hafi byrjað síðdegis á föstudag og skjálftarnir riðið yfir hver á fætur öðrum án afláts. Myndbandið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“
Fréttir
Í gær

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Í gær

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“