Ástandið í Grindavík – Maður þurfti að brjóta sér leið inn á heimili sitt – Myndband og myndir

Eins og öllum ætti að vera kunnugt þurfti síðastliðinn föstudag að rýma Grindavíkurbæ vegna þeirra gríðarlegu jarðhræringa sem þar hafa átt sér stað. Í dag var íbúum Grindavíkur leyft að fara heim til sín í stutta stund, í fylgd björgunarsveitarmanna, til að sækja brýnustu nauðsynjar og gæludýr sín. Kristinn Svanur Jónsson ljósmyndari DV fékk leyfi … Halda áfram að lesa: Ástandið í Grindavík – Maður þurfti að brjóta sér leið inn á heimili sitt – Myndband og myndir