fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
Fréttir

Missti stjórn á vörubíl á Reykjanesbrautinni og endaði utan vegar

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 10. nóvember 2023 09:41

Engin slys urðu á fólki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðbragðsaðilar voru kallaðir til á Reykjanesbraut á níunda tímanum í morgun vegna vörubíls sem lenti utan vegar. Slysið átti sér stað á milli Hvassahrauns og Vogavegs á leiðinni í átt til Reykjanesbæjar.

Að sögn Theodórs Sigurbergssonar, lögreglumanns hjá Lögreglunni á Suðurnesjum, voru engin slys á fólki.

Ekki var um árekstur að ræða. Ökumaður flutningabíls með langan tengivagn missti stjórn á bílnum og endaði utan vegar.

Að minnsta kosti tveir lögreglubílar, slökkviliðsbíll og sjúkrabíll voru kallaðir til á vettvang slyssins.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Kristján fengið nóg: „Ónæðið held­ur áfram og byrjaði nú síðast klukk­an 7 í morg­un“

Kristján fengið nóg: „Ónæðið held­ur áfram og byrjaði nú síðast klukk­an 7 í morg­un“
Fréttir
Í gær

Kristinn gagnrýnir hvernig talað er um Palestínumenn – „Smekklegt“

Kristinn gagnrýnir hvernig talað er um Palestínumenn – „Smekklegt“
Fréttir
Í gær

Bryggjan brugghús komið á sölu

Bryggjan brugghús komið á sölu
Fréttir
Í gær

Sakaður um vanrækslu á syni sínum – Drengurinn vissi ekki eigin aldur

Sakaður um vanrækslu á syni sínum – Drengurinn vissi ekki eigin aldur