fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
Fréttir

Svefn Grindvíkinga raskaðist í nótt – yfir 450 skjálftar

Ritstjórn DV
Föstudaginn 3. nóvember 2023 06:12

Horft yfir Þorbjörn til Grindavíkur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúar í Grindavík þurftu að þola strembna nótt enda hefur mikill fjöldi jarðskjálfta riðið yfir í grennd við bæinn. Samkvæmt tilkynningu frá Náttúruvárvakt Veðurstofu Íslands hófst mikil skjálftavirkni upp úr miðnætti á Reykjanesskaga og hafa alls um 450 jarðskjálftar riðið yfir.

Stærsti skjálftinn mældist 4,2 að stærð kl. 3:51 um 1,2 km vestur af Bláa Lóninu og fannst hann vel í Grindavík sem og víða á suðvesturhorninu. Í tilkynningunni kemur fram að Virknin sé túlkuð sem kvikuhlaup á um 4-5 km dýpi en engar vísbendingar eru um gosóróa að svo stöddu.

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna jarðskjálftahrinunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Gurrý flytur sig um set
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skjálfti í Bárðarbungu – Fyrsta mat á stærð skjálftans er 5,1

Skjálfti í Bárðarbungu – Fyrsta mat á stærð skjálftans er 5,1
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Jón Pétur Zimsen kasta steinum úr glerhúsi – Blokkaði fyrrum nemanda sinn á Facebook í aðdraganda kosninganna

Segir Jón Pétur Zimsen kasta steinum úr glerhúsi – Blokkaði fyrrum nemanda sinn á Facebook í aðdraganda kosninganna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dóri DNA á tímamótum – „Það vorkennir manni enginn“

Dóri DNA á tímamótum – „Það vorkennir manni enginn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Erlingur segir að stórar spurningar blasi við Íslendingum

Erlingur segir að stórar spurningar blasi við Íslendingum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hafði ekki erindi sem erfiði eftir að mistókst að vinna bug á fýlusvipnum

Hafði ekki erindi sem erfiði eftir að mistókst að vinna bug á fýlusvipnum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gunnar minnist óhugnanlegrar aðkomu – „Maður getur rétt ímyndað sér tímann sem þau höfðu vakað“

Gunnar minnist óhugnanlegrar aðkomu – „Maður getur rétt ímyndað sér tímann sem þau höfðu vakað“