fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
Fréttir

Myndband: Fréttakona Al Jazeera var í beinni þegar háhýsi var sprengt á Gaza

Ritstjórn DV
Laugardaginn 7. október 2023 22:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fréttakonan Youmna El Sayed var í beinni útsendingu frá Gaza á sjönvarpsstöðinni Al Jazeera, þegar ísraelski herinn gerði loftárás á háhýsi fyrir aftan hana í dag.

Árásin er liður í viðbrögðum Ísraela við árásar Hamasliða á Ísrael, 50 árum frá Yom Kippur stríðinu.

Youma El Sayed var að lýsa þeim fjölda eldflauga sem skotið hafði verið á Gaza, þegar eldflaug lenti á háhýsinu fyrir aftan hana.

Fyrsta sprengjan var líklega aðvörun, því nokkrum mínútum síðar var byggingin jöfnuð við jörðu.

Al Jazeera Gaza
play-sharp-fill

Al Jazeera Gaza

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Vilhjálmur segir grátbroslegt að hlusta á útgerðina sem fyrst nú hafi áhyggjur af landsbyggðinni – „Í dag er allt þetta horfið og við finnum svo sannarlega fyrir áhrifum þess“

Vilhjálmur segir grátbroslegt að hlusta á útgerðina sem fyrst nú hafi áhyggjur af landsbyggðinni – „Í dag er allt þetta horfið og við finnum svo sannarlega fyrir áhrifum þess“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sólveig Anna útskýrir hvað hún hatar við woke-ið – „. Mér finnst það satt best að segja til háborinnar skammar“

Sólveig Anna útskýrir hvað hún hatar við woke-ið – „. Mér finnst það satt best að segja til háborinnar skammar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Getur mikil neysla á kjúklingakjöti verið krabbameinsvaldandi?

Getur mikil neysla á kjúklingakjöti verið krabbameinsvaldandi?
Hide picture