fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
Fréttir

Vopnaður ræningi tæmdi peningaskáp í Breiðholti

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 18. október 2023 20:11

Ránið átti sér stað á tíunda tímanum í morgun.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vopnað rán var framið í verslun í Breiðholti í morgun. Þetta kemur fram í skýrslu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Tilkynningin barst klukkan 9:30 í morgun í hverfi 109 (Breiðholti). Ræninginn tæmdi peningaskáp sem hafði að geyma uppgjör gærdagsins. Samkvæmt lögreglunni er málið í rannsókn.

Í miðborginni var tilkynnt um innbrot, þjófnað og skemmdarverk í bifreið. Gerandinn er ókunnur að sögn lögreglu.

Í Grafarvoginum var tilkynnt um umferðarslys þegar ekið var á barn á reiðhjóli. Hlaut barnið minniháttar meiðsli af en til öryggis var það flutt með sjúkrabíl á bráðamóttöku Landspítala til frekari skoðunar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lukka bregst við „árásum“ embættis landlæknis – „Hulin ráðgáta hvers vegna Alma Möller er á móti heilsueflandi forvarnarstarfsemi“

Lukka bregst við „árásum“ embættis landlæknis – „Hulin ráðgáta hvers vegna Alma Möller er á móti heilsueflandi forvarnarstarfsemi“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hvar búa oddvitar flokkanna í þínu kjördæmi?

Hvar búa oddvitar flokkanna í þínu kjördæmi?
Fréttir
Í gær

Andstaða Sjálfstæðisflokksins við að tryggja orkuöryggi var ástæðan fyrir framboði Höllu Hrundar

Andstaða Sjálfstæðisflokksins við að tryggja orkuöryggi var ástæðan fyrir framboði Höllu Hrundar
Fréttir
Í gær

Tveir unglingar réðust á erlenda ferðamenn á Skólavörðustíg – Annar stuttur en hinn feitur

Tveir unglingar réðust á erlenda ferðamenn á Skólavörðustíg – Annar stuttur en hinn feitur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Krafan um bann við laxeldi er krafa um að svipta fólki vinnunni, voninni og eignunum“

„Krafan um bann við laxeldi er krafa um að svipta fólki vinnunni, voninni og eignunum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þessir tíu leikskólar hafa samþykkt að fara í verkfall 10. desember

Þessir tíu leikskólar hafa samþykkt að fara í verkfall 10. desember