fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fréttir

Eldsvoði í Funahöfða

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 16. október 2023 15:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldur logar í atvinnuhúsnæði í Funahöfða. Meðfylgjandi myndir tók aðili úr nokkurri fjarlægð frá vettvangi.

Er DV hafði samband við Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu vegna málsins fengust þær upplýsingar að allt tiltækt slökkvilið væri á vettvangi og væri að hefja aðgerðir. Ekki var vitað um umfang eldsins.

Hins vegar sést ekki reykur lengur frá svæðinu og má því búast við að búið sé að ná niðurlögum eldsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“
Fréttir
Í gær

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Í gær

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“