fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

„Alvarlega atvikið“ í Laugarnesskóla rannsakað sem kynferðisbrot

Ritstjórn DV
Mánudaginn 16. október 2023 14:35

Laugarnesskóli er einn þeirra skóla í Reykjavík sem þarfnast hefur mikils viðhalds undanfarið. Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mál starfsmanns Laugarnesskóla í Reykjavík, sem handtekinn var á fimmtudag í síðustu vegna „alvarlegs atviks“, er rannsakað sem kynferðisbrot. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir þetta í samtali við fréttastofu Vísis en veitir ekki frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.

Starfsmaðurinn, sem hefur stöðu sakbornings, hefur verið yfirheyrður einu sinni en ekki var farið fram á gæsluvarðhald yfir honum. Þá hafa verið teknar skýrslur af nokkrum börnum í Barnahúsi en ekki liggur fyrir hversu mörg börnin eru.

Nánar er fjallað um málið á vef Vísis.

Veistu meira um málið? Sendu okkur upplýsingar á ritstjorn@dv.is. 100% nafnleynd heitið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íslendingur fannst látinn á Spáni

Íslendingur fannst látinn á Spáni
Fréttir
Í gær

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins styður ekki Coda Terminal verkefnið við Vellina – Þyrfti aðkomu minnihlutans til að koma málinu í gegn

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins styður ekki Coda Terminal verkefnið við Vellina – Þyrfti aðkomu minnihlutans til að koma málinu í gegn
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir fjölskyldu Viðars – „Setti mig og börnin okkar alltaf í fyrsta sæti“

Safnað fyrir fjölskyldu Viðars – „Setti mig og börnin okkar alltaf í fyrsta sæti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skotárásin á Trump – Skotmaðurinn tvítugur flokksmaður

Skotárásin á Trump – Skotmaðurinn tvítugur flokksmaður
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Harmleikur í hitabylgju – Gleymdi tveggja ára dóttur sinni úti í bíl með hræðilegum afleiðingum

Harmleikur í hitabylgju – Gleymdi tveggja ára dóttur sinni úti í bíl með hræðilegum afleiðingum