fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Fréttir

„Alvarlega atvikið“ í Laugarnesskóla rannsakað sem kynferðisbrot

Ritstjórn DV
Mánudaginn 16. október 2023 14:35

Laugarnesskóli er einn þeirra skóla í Reykjavík sem þarfnast hefur mikils viðhalds undanfarið. Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mál starfsmanns Laugarnesskóla í Reykjavík, sem handtekinn var á fimmtudag í síðustu vegna „alvarlegs atviks“, er rannsakað sem kynferðisbrot. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir þetta í samtali við fréttastofu Vísis en veitir ekki frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.

Starfsmaðurinn, sem hefur stöðu sakbornings, hefur verið yfirheyrður einu sinni en ekki var farið fram á gæsluvarðhald yfir honum. Þá hafa verið teknar skýrslur af nokkrum börnum í Barnahúsi en ekki liggur fyrir hversu mörg börnin eru.

Nánar er fjallað um málið á vef Vísis.

Veistu meira um málið? Sendu okkur upplýsingar á ritstjorn@dv.is. 100% nafnleynd heitið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Viðbragð Veðurstofunnar virkjað í nótt: Töldu að kvikuhlaup gæti verið að hefjast

Viðbragð Veðurstofunnar virkjað í nótt: Töldu að kvikuhlaup gæti verið að hefjast
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Gat ekki tjáð sig öðruvísi en með öskrum og svívirðingum

Gat ekki tjáð sig öðruvísi en með öskrum og svívirðingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Netárás tók endurritun internetsins úr sambandi

Netárás tók endurritun internetsins úr sambandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þessi töluðu minnst á Alþingi á kjörtímabilinu

Þessi töluðu minnst á Alþingi á kjörtímabilinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Flýja til Íslands á meðan forsetakosningarnar standa yfir – „Það verður svo mikill hávaði og svo mikil ringulreið“

Flýja til Íslands á meðan forsetakosningarnar standa yfir – „Það verður svo mikill hávaði og svo mikil ringulreið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ný könnun: Viðreisn nartar í hælana á Samfylkingunni – Píratar og VG í klandri

Ný könnun: Viðreisn nartar í hælana á Samfylkingunni – Píratar og VG í klandri