fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
Fréttir

Ríkissaksóknari fellir niður fjárkúgunarmál Vítalíu og Arnars

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 11. október 2023 14:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkissaksóknari hefur staðfest ákvörðun héraðssaksóknara um að fella niður rannsókn á meintri fjárkúgun þeirra Vítalíu Lazarevu og Arnars Grant sem beindist gegn Ara Edwald, Hreggviði Jónssyni og Þórð Má Jóhannessyni í kjölfar alræmdrar sumarbústaðarferðar árið 2021.

Vísir greindi fyrst frá en Kolbrún Garðarsdóttir, lögmaður Vítalíu, staðfesti niðurfellinguna og sagði að ákvörðunin hefði byggst á því að þremennirnir hefðu sjálfir átt frumkvæði að því að ljúka málinu með sátt og peningagreiðslu.

Málið hófst með færslu Vítalíu á Instagram árið 2021 og varð það síðan eitt stærasta fréttamál síðasta árs í kjölfar þess að Vítalía steig fram í viðtali við Eddu Falak í hlaðvarpsþættinum Eigin konur. Málinu er því endanlega lokið og telur ríkissaksóknari ekki grundvöll fyrir áframhaldandi rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Tvö kaffihús Starbucks opna í miðbæ Reykjavíkur

Tvö kaffihús Starbucks opna í miðbæ Reykjavíkur
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Pútín lætur reyna á NATÓ við finnsku landamærin

Pútín lætur reyna á NATÓ við finnsku landamærin
Fréttir
Í gær

Alfa brýnir okkur til að tilkynna til barnaverndar ef okkur grunar að barn verði fyrir ofbeldi

Alfa brýnir okkur til að tilkynna til barnaverndar ef okkur grunar að barn verði fyrir ofbeldi
Fréttir
Í gær

Auður biðlar til Ölmu Möller og spyr: Hvar er lækningin?

Auður biðlar til Ölmu Möller og spyr: Hvar er lækningin?