Ólga vegna væntanlegs útboðs Salarins í Kópavogi – „Þetta mun enda sem skemmtistaður“
Klassískt tónlistarfólk á Íslandi er uggandi yfir áformum Kópavogsbæjar um að bjóða út starfsemi Salarins. Minnihlutaflokkarnir í bæjarstjórn taka undir áhyggjur FÍH og Klassís í málinu. „Það er rosalega sárt að sjá á eftir Salnum verða enn einn skemmtistaðurinn. Það er nóg til af þeim,“ segir Gissur Páll Gissurarson söngvari og meðstjórnandi hjá Klassís, fagfélagi klassískra söngvara. Félagið hefur lýst þungum … Halda áfram að lesa: Ólga vegna væntanlegs útboðs Salarins í Kópavogi – „Þetta mun enda sem skemmtistaður“
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn