fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Frétta­vaktin: Fúk­yrði, raf­­­byssur og greddu­­menn á hvíta tjaldinu

Ritstjórn DV
Föstudaginn 27. janúar 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, og Ingvar Þór Björnsson, fréttamaður, fara yfir helstu tíðindi vikunnar í Fréttavakt dagsins.

Vikan hefur einkennst af átökum á vinnumarkaði og innan veggja Alþingis. Miðlunartillaga Ríkissáttasemjara olli talsverðu fjaðrafoki í lok vikunnar og leiddi í ljós hve snúin staðan er í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins. Ekkert lát virðist á hvössum ummælum og persónulegum erjum helstu forkólfa.

Umræða um rafbyssur og útlendingafrumvarp lituðu þingstörfin og gerðu það að verkum að yfirstandandi vorþing fór af stað með hvelli.
Þau Arndís og Ingvar telja tilnefningu Söru Gunnarsdóttur til óskarverðlauna vera ljósið í myrkrinu eftir þessa annars þunglamalegu fréttaviku. Nafn myndarinnar My year of dicks, sem einhverjir vilja snara yfir ár mitt með greddumönnum, hefur vakið athygli og reynst mörgum fréttaþulnum ákveðin áskorun.

í lok þáttar heimsækir Fréttavaktin Lalla töframann, sem ætlar að frumsýna barnasýningu án orða í Tjarnarbíó um helgina.

Fréttavaktin 27. janúar 2023
play-sharp-fill

Fréttavaktin 27. janúar 2023

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans
Hide picture