fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Fréttir

Pólverjar hóta að senda skriðdreka til Úkraínu án þess að fá leyfi

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 20. janúar 2023 07:00

Þýskir Leopard 2 skriðdrekar. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óháð því hvort þýska ríkisstjórnin leggur blessun sína yfir að Úkraínumenn fái Leopard skriðdreka þá ætla Pólverjar að láta þeim slíka skriðdreka í té.

„Annað hvort fá Pólverjar heimild til að senda Leopard skriðdreka af stað eða þá þeir gera „það rétta sjálfir“. Þetta sagði Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra Póllands, í viðtali sem var tekið við hann í gær þegar hann hélt heim á leið frá World Economic Forum í Davos í Sviss.

Það þarf heimild frá Þjóðverjum til að senda Leopard skriðdreka til Úkraínu því þeir voru framleiddir í Þýskalandi og þegar þeir voru keyptir var ákvæði sett í kaupsamninginn um að Þjóðverjar verði að veita heimild fyrir því að Pólverjar selji þá eða gefi. En Pólverjar gefa ekkert fyrir þetta ákvæði núna og segjast munu afhenda Úkraínumönnum skriðdrekana ef Þjóðverjar gefa ekki grænt ljós á það fljótlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einar bað Boga afsökunar – „Enda er þetta kolrangt hjá honum“

Einar bað Boga afsökunar – „Enda er þetta kolrangt hjá honum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tók pizzaofninn með við lok leigutíma og olli skemmdum á húsnæðinu – Sveik loforð um þrif en sagðist þó hafa skilað í betra standi en hann tók við

Tók pizzaofninn með við lok leigutíma og olli skemmdum á húsnæðinu – Sveik loforð um þrif en sagðist þó hafa skilað í betra standi en hann tók við
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óvenjulegt þjófnaðarmál í Grímsnesi: „Við höfum aldrei áður lent í neinu þessu líku“

Óvenjulegt þjófnaðarmál í Grímsnesi: „Við höfum aldrei áður lent í neinu þessu líku“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullyrt að Kristrún verði forsætisráðherra og eitt ráðuneyti verði lagt niður

Fullyrt að Kristrún verði forsætisráðherra og eitt ráðuneyti verði lagt niður
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Enn einn Snapchat-perrinn ákærður – Braut gegn 13 ára dreng

Enn einn Snapchat-perrinn ákærður – Braut gegn 13 ára dreng
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vaxtamálið fer fyrir Hæstarétt

Vaxtamálið fer fyrir Hæstarétt