fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
Fréttir

Zelenskyy ekki í neinum vafa í nýársávarpi sínu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 2. janúar 2023 20:00

Volodymyr Zelenskyy. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, flutti þjóð sinni nýársávarp á laugardaginn og sagði í því að hann reikni með að Úkraínumenn beri sigurorð af Rússum í stríðinu í Úkraínu á árinu sem nú er gengið í garð.

Hann sagði að þetta muni gerast með mikilli vinnu frekar en kraftaverkum auk aðstoðar frá erlendum stuðningsaðilum.

Hann sendi þetta nýársávarp frá sér í formi stuttra skriflegra skilaboða. Hann óskaði þjóðinni gleðilegs árs, ársins þar sem Úkraína sigrar í stríðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hann er ekki enn orðinn kanslari en ummæli hans um Bandaríkin gefa ótrúlega stefnubreytingu til kynna

Hann er ekki enn orðinn kanslari en ummæli hans um Bandaríkin gefa ótrúlega stefnubreytingu til kynna
Fréttir
Í gær

Sérfræðingur segir að svona líti áætlun Pútíns út

Sérfræðingur segir að svona líti áætlun Pútíns út
Fréttir
Í gær

Brostnar vonir í Almannadal – Engin svör fást við því hvað varð um tugi milljóna króna

Brostnar vonir í Almannadal – Engin svör fást við því hvað varð um tugi milljóna króna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Alcoa varar Trump við þveröfugum áhrifum verndartolla – Gætu kostað 100 þúsund amerísk störf

Alcoa varar Trump við þveröfugum áhrifum verndartolla – Gætu kostað 100 þúsund amerísk störf
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vegfarendur beðnir um að sýna aðgát við sérstakar veðuraðstæður í Reykjavík

Vegfarendur beðnir um að sýna aðgát við sérstakar veðuraðstæður í Reykjavík
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nanna segir notkun gervigreindarmynda í þáttaröð RÚV viðhalda ranghugmyndum – „Löngu hætt að hafa nokkur afskipti af þáttunum þegar þetta bull kom til“

Nanna segir notkun gervigreindarmynda í þáttaröð RÚV viðhalda ranghugmyndum – „Löngu hætt að hafa nokkur afskipti af þáttunum þegar þetta bull kom til“