Forráðamenn Icelandair boða stórsókn með fimm nýjum vélum, fjölda nýrra áfangastaða og fraktflutningum um allar trissur.
Kvikmyndaskóli Íslands fær bestu meðmæli í úttekt óháðs aðila. Rektor skólans segist mundu fagna samkeppni ef ríkið færi að bjóða upp á slíkt nám, þó að mögulega gæti samkeppnin orðið ósanngjörn.
Landinn virðist heilt yfir ánægður með skaupið, við greinum skaupið og viðbrögðin.