fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
Fréttir

Íslendingur handtekinn í Brasilíu fyrir að káfa á unglingsstúlku í flugvél

Ritstjórn DV
Mánudaginn 25. september 2023 15:17

Guarulhos í Brasilíu. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísir greinir frá því og hefur eftir brasilíska fjölmiðlinum Metrópoles að íslenskur karlmaður hafi verið handtekinn í landinu síðastliðinn föstudag. Maðurinn mun hafa verið farþegi í flugvél sem var á leið frá Englandi til Guarulhos flugvallar sem er skammt norður af borginni São Paulo.

Eftir lendingu tilkynnti flugfreyja lögreglu að stúlka, undir 18 ára aldri, sem var farþegi og ein á ferð hefði vaknað við að Íslendingurinn var að káfa á fótleggjum hennar. Lögreglumenn nálguðust strax manninn sem fylgdi þeim á næstu lögreglustöð þar sem hann var svo formlega handtekinn fyrir kynferðislega áreitni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Gómez hvarf á afmæli yngsta barnsins og fannst 10 dögum síðar í Þorlákshöfn – „Þú ert búinn að valda mér og mínum tilfinningalegum skaða“

Gómez hvarf á afmæli yngsta barnsins og fannst 10 dögum síðar í Þorlákshöfn – „Þú ert búinn að valda mér og mínum tilfinningalegum skaða“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Egill furðu lostinn eftir ferðalag um vegi landsins og margir taka undir – „Hvað veldur og hvað er til ráða?“

Egill furðu lostinn eftir ferðalag um vegi landsins og margir taka undir – „Hvað veldur og hvað er til ráða?“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Notuðu 2.000 lítra af vatni til að slökkva eldinn

Notuðu 2.000 lítra af vatni til að slökkva eldinn
Fréttir
Í gær

Telur útilokað að Ísland gangi í ESB á kjörtímabili Trumps

Telur útilokað að Ísland gangi í ESB á kjörtímabili Trumps
Fréttir
Í gær

Segir rógi, rangfærslum og níði hafa verið beitt gegn Magnúsi Karli

Segir rógi, rangfærslum og níði hafa verið beitt gegn Magnúsi Karli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gæði vatnsins í Hveragerði ekki viðunandi en ekki talin heilsuspillandi

Gæði vatnsins í Hveragerði ekki viðunandi en ekki talin heilsuspillandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Opinber X-síða Hvíta hússins hneykslar – „Við munum finna ykkur – og við munum drepa ykkur“

Opinber X-síða Hvíta hússins hneykslar – „Við munum finna ykkur – og við munum drepa ykkur“