Möguleikar gervigreindarinnar eru sífellt að verða meira áberandi og almenningur er farinn að geta notfært sér hana til að rita texta og mála myndir. Þetta eru spennandi tímar, knúnir áfram af forvitni mannsins.
Sagnfræðingurinn Bragi Þorgrímur Ólafsson vildi vita hvernig margir af helstu atburðum í Íslandssögunni gætu hafa litið út og bað gervigreindina að mála þá. Einnig atburði sem hefðu geta orðið.
Sjón er sögu ríkari.