fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Fréttir

Frítt í Strætó í dag!

Ritstjórn DV
Föstudaginn 22. september 2023 09:30

mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tilkynningu frá Strætó kemur fram að í dag er Bíllausi dagurinn í tilefni af evrópsku samgönguvikunni og það er frítt í alla vagna Strætó, bæði á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni.

Strætó hefur tekið þátt í samgönguvikunni með viðburðinum Bíllausi dagurinn undanfarin ár og í ár ákvað Vegagerðin að taka einnig þátt en Vegagerðin rekur og ber ábyrgð á landsbyggðarstrætó. Með því verður frítt með landsbyggðarstrætó í fyrsta sinn.

Í tilkynningunni segir:

„Þetta er því tilvalið tækifæri fyrir fólk til að breyta út af vananum, hvíla bílinn og velja fjölbreyttari og vistvænni ferðamáta.“

Sjá nánar hér: Frítt í Strætó á bíllausa daginn – Strætó (straeto.is) og um dagskrá samgönguvikunnar hér: Samgönguvika hefst 16. september – Strætó (straeto.is)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kynferðisbrotamaður framseldur frá Íslandi – Dæmdur fyrir brot gegn barnungri stúlku í heimalandinu

Kynferðisbrotamaður framseldur frá Íslandi – Dæmdur fyrir brot gegn barnungri stúlku í heimalandinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Musk er í miklum mótvindi

Musk er í miklum mótvindi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússar segjast vera að hjálpa særðum hermönnum sínum – En tilgangurinn er skelfilegur

Rússar segjast vera að hjálpa særðum hermönnum sínum – En tilgangurinn er skelfilegur