Horfinn síðan 10. september – Lögregla rannsakar mögulegar vísbendingar í farangri Magnúsar
Alþjóðadeild Ríkislögreglustjóra hefur lagt aukinn kraft í rannsókn á hvarfi Magnús Kristins Magnússonar en ekkert hefur spurst til hans frá sunnudeginum 10. september. Magnús var þá staddur á Santo Domingo flugvellinum í Dómíníska lýðveldinu. Hann átti flug til Frankfurt og þaðan til Íslands. Magnús missti af flugi sínu og yfirgaf í kjölfarið flugstöðvarbygginguna. Hann hefur … Halda áfram að lesa: Horfinn síðan 10. september – Lögregla rannsakar mögulegar vísbendingar í farangri Magnúsar
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn