fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Tvær aurskriður féllu á Norðurlandi

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 19. september 2023 11:36

Mynd: Lögreglan á Norðurlandi eystra

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Norðurlandi eystra greinir frá því á Facebook síðu sinni að nú í morgun hafi fallið tvær aurskriður á veginn um Dalsmynni, Fnjóskadalsveg eystri, og sé hann lokaður frá gatnamótunum við Grenivíkurveg í norðri og við Þverá í suðri og verði svo, a.m.k til fyrramáls en þá verði staðan endurmetin. Myndin sem lögreglan birtir með færslunni var tekin nú í morgun við aðra skriðuna.

Koma skriðurnar í kjölfar mikillar úrkomu og vinds sem gengið hefur yfir umdæmið síðasta sólarhring.

Í færslunni eru einnig íbúar á Siglufirði hvattir til að vera ekki að óþörfu í nálægð við hús sem þakið rifnaði af í gærkvöldi. Það séu enn lausamunir að fjúka til og frá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Lögfræðingur segir lögregluna á Suðurnesjum hafa gert ólöglega húsleit á heimili hans – „Ég er reiður“

Lögfræðingur segir lögregluna á Suðurnesjum hafa gert ólöglega húsleit á heimili hans – „Ég er reiður“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Kirkjugarður Hafnarfjarðar að breytast í bílakirkjugarð

Kirkjugarður Hafnarfjarðar að breytast í bílakirkjugarð
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtahækkun Íslandsbanka þýðir fyrir 45 milljóna króna lán

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtahækkun Íslandsbanka þýðir fyrir 45 milljóna króna lán
Fréttir
Í gær

Kröfur í bú veitingastaðarins Héðins reyndust mun meiri en áður var talið

Kröfur í bú veitingastaðarins Héðins reyndust mun meiri en áður var talið
Fréttir
Í gær

Segir að Kim Jong-un hafi Pútín að fífli

Segir að Kim Jong-un hafi Pútín að fífli
Fréttir
Í gær

Fyrstu myndir af gosinu úr þyrlu Landhelgisgæslunnar

Fyrstu myndir af gosinu úr þyrlu Landhelgisgæslunnar