fbpx
Föstudagur 07.mars 2025
Fréttir

Vigdís ráðin kynningarstjóri markaðs- og menningar í Kópavogi

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 18. september 2023 11:41

Vigdís Másdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vigdís Másdóttir hefur verið ráðin kynningar- og markaðsstjóri menningarmála í Kópavogi en hún var valin úr hópi 120 umsækjenda um starfið.

Vigdís starfað síðast sem kynningarstjóri Listaháskóla Íslands þar sem hún stýrði öllu kynningar-, markaðs-, og viðburðastarfi skólans og fór fyrir teymi verkefnastjóra þvert á skólann og deilda innan hans. Vigdís hefur áralanga reynslu í viðburðahaldi auk þess sem hún hefur unnið að fjölbreyttum markaðstengdum verkefnum. Vigdís er með meistaragráðu í listkennslu og leikarapróf frá Listaháskóla Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Auglýsing um „huggulegt“ herbergi til leigu í Breiðholti vekur hörð viðbrögð – „Is this one of the police cells at Hlemmur?“

Auglýsing um „huggulegt“ herbergi til leigu í Breiðholti vekur hörð viðbrögð – „Is this one of the police cells at Hlemmur?“
Fréttir
Í gær

Doktorsnemi sakfelldur fyrir ellefu nauðganir en þolendurnir eru miklu fleiri – „Kynferðislegt rándýr“

Doktorsnemi sakfelldur fyrir ellefu nauðganir en þolendurnir eru miklu fleiri – „Kynferðislegt rándýr“