fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
Fréttir

Erna nýr yfirlögfræðingur Isavia

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 15. september 2023 12:02

Erna Hjaltested

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erna Hjaltested hefur verið ráðin í starf yfirlögfræðings Isavia og tekur við af Karli Alvarssyni sem hefur gegnt starfinu síðan 2014.   

Erna er með kandídatspróf í lögfræði frá Lagadeild Háskóla Íslands, héraðsdómslögmannsréttindi, Meistarapróf (LL.M.) í samanburðarlögfræði frá University of Miami School of Law og alþjóðlega D-vottun í verkefnastjórnun. 

Erna starfaði síðast sem lögmaður hjá embætti ríkislögmanns og þar áður sem lögfræðingur hjá fjármála- og efnahagsráðuneytinu og sem yfirlögfræðingur á skrifstofu EFTA í Brussel. Erna hefur þegar hafið störf hjá Isavia.

Karl mun halda áfram að starfa með félaginu á næstu mánuðum og styðja eftirmann sinn eftir því sem þörf er á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Eiginkona Assads sögð ætla að sækja um skilnað

Eiginkona Assads sögð ætla að sækja um skilnað
Fréttir
Í gær

Siggi lýsir fyrstu jólunum án sonarins sem lést á árinu – „Maður er foreldri áfram. Maður verður að sýna andlitið“

Siggi lýsir fyrstu jólunum án sonarins sem lést á árinu – „Maður er foreldri áfram. Maður verður að sýna andlitið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þessi matvæli eiga alls ekki að geymast í ísskáp

Þessi matvæli eiga alls ekki að geymast í ísskáp
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vatnsstríð á Reykhólum – Norðursalt var óstarfhæft eftir að Þörungaverksmiðjan skrúfaði fyrir rörið

Vatnsstríð á Reykhólum – Norðursalt var óstarfhæft eftir að Þörungaverksmiðjan skrúfaði fyrir rörið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir