fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fréttir

200 milljón króna persónulegt gjaldþrot Jóa Fel

Ritstjórn DV
Föstudaginn 8. september 2023 16:00

Jói Fel að störfum. Mynd: Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skiptum er lokið í þrotabúi bakarans og veitingamannsins Jóhannesar Felixsonar, sem betur er þekktur sem Jói Fel. Lýstar kröfur í búið voru um 201 milljónir króna en alls fengust 117,2 milljónir króna greiddar upp í þær.

Veitingamaðurinn var úr­sk­urðaður persónulega gjaldþrota í apríl 2021 en það gerðist í kjölfar þess að rekstrarfélag í hans eigu, sem rak bakarí og kaffihús undir merkjum Jóa Fel, var úrskurðað gjaldþrota í september 2020.

Gjaldþrotabeiðnin kom frá Lífeyrissjóði verslunarmanna sem lagði fram kröfuna um gjaldþrotaskipti vegna ógreiddra iðgjalda í lífeyrissjóðinn heilt ár aftur í tímann.

Sjá einnig: Jói Fel í þrot

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Fundur um öryggis- og varnarmál Evrópu – Beint streymi

Fundur um öryggis- og varnarmál Evrópu – Beint streymi
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Borgfirðingar vilja losna við gamla heiti staðarins – Þessum sjö þorpum tókst það

Borgfirðingar vilja losna við gamla heiti staðarins – Þessum sjö þorpum tókst það
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Mál Mohamads ekki fyrir Hæstarétt – Taldi gæslu fimm lögreglumanna hafa hrætt dómara

Mál Mohamads ekki fyrir Hæstarétt – Taldi gæslu fimm lögreglumanna hafa hrætt dómara
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Leggjast gegn dýrafrumvarpi Ingu Sæland – Ofnæmisvakar geti borist á milli íbúða

Leggjast gegn dýrafrumvarpi Ingu Sæland – Ofnæmisvakar geti borist á milli íbúða
Fréttir
Í gær

Sérfræðingur varar við blautum draumi Pútíns – „NATÓ þarf að vera undir þetta búið“

Sérfræðingur varar við blautum draumi Pútíns – „NATÓ þarf að vera undir þetta búið“
Fréttir
Í gær

Afmælisgöngutúrinn breyttist í martröð þegar eiginmaðurinn reyndi þrisvar að myrða hana – „Ég er orðin svo fokking leiður á þér“

Afmælisgöngutúrinn breyttist í martröð þegar eiginmaðurinn reyndi þrisvar að myrða hana – „Ég er orðin svo fokking leiður á þér“