fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
Fréttir

Róbert Aron ráðinn verkefna- og markaðsstjóri Miðborgarinnar

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 31. ágúst 2023 10:57

Róbert Aron Magnússon

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Róbert Aron Magnússon hefur verið ráðinn sem verkefna- og markaðsstjóri „Miðborgin – Reykjavík – Félagasamtök„ sem er nýtt markaðsfélag miðborgarinnar sem var stofnað í mars.

Tilgangur og markmið félagsins er að kynna miðborgina sem spennandi og skemmtilegan áfangastað. Upplýsa um þann mikla fjölbreytileika sem miðborgin hefur upp á að bjóða. Í miðborginni eru 837 rekstraraðilar og er þar til dæmis að finna 268 veitingastaði, 277 verslanir, 30 kaffihús, 22 hárgreiðslustofur, 44 listagallerí og listasöfn, 72 fataverslanir svo fátt eitt sé nefnt. Að auki hýsir miðborgin nokkra af fjölmennustu viðburðunum á Íslandi eins og Menningarnótt, Hinsegin daga, Götubitahátíðina í Hljómskálagarðinum, HönnunarMars og  Iceland Airwaves.

Róbert Aron Magnússon hefur gríðarlega reynslu af markaðsmálum og verkefnastjórnun sem framkvæmdastjóri Götubitans, en þar hefur hann unnið náið með Reykjavíkurborg við skipulagningu á hinum ýsmu viðburðum í miðborginni og víðar. Hann er með mastersgráðu frá University Of Westminster í Business Management og lauk nýlega námi sem Viðurkenndur stafrænn markaðssérfræðingur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Russell Brand ákærður fyrir nauðgun

Russell Brand ákærður fyrir nauðgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Deilurnar í Brákarey – Vildi skaðabætur vegna riftunar samnings í niðurníddu húsi

Deilurnar í Brákarey – Vildi skaðabætur vegna riftunar samnings í niðurníddu húsi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Njáll Torfason er látinn – Þekktur fyrir ótrúlega hæfileika

Njáll Torfason er látinn – Þekktur fyrir ótrúlega hæfileika
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dregur úr skjálftavirkni eftir öflugan skjálfta í gærkvöldi

Dregur úr skjálftavirkni eftir öflugan skjálfta í gærkvöldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hætti við ferðina vegna áreitis en fær ekki endurgreitt

Hætti við ferðina vegna áreitis en fær ekki endurgreitt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óhugnanlegt kynferðisbrot: Tveir menn sagðir hafa tekið nauðgun upp á myndband – Níddust á ólögráða stúlku

Óhugnanlegt kynferðisbrot: Tveir menn sagðir hafa tekið nauðgun upp á myndband – Níddust á ólögráða stúlku