fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025
Fréttir

Áhöfn PLAY tilnefnd sem ein af þeim bestu í heimi – „Vel stoltur af samstarfsfólki mínu“

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 30. ágúst 2023 08:00

Mynd: Facebook-síða PLAY

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

USA Today stendur nú fyrir kosningu á vef sínum hvaða flugáhöfn er sú besta í heimi. 20 flugfélög eru á listanum og á Ísland fulltrúa, áhöfn PLAY. 

Hægt er að kjósa daglega, einu sinni á dag, þar til kosningu lýkur mánudaginn 25. september á hádegi að bandarískum tíma (austurstrandar). Tíu efstu áhafnirnar verða tilkynntar föstudaginn 6. október.

Birgir Jónsson forstjóri PLAY er að vonum hæstánægður með sitt fólk og tilnefninguna:

Ég er vel stoltur af samstarfsfólki mínu núna! Áhöfn PLAY fær hér tilnefningu í USA Today sem besta áhöfnin í háloftunum! Þegar þetta er skrifað er Play í fyrsta sæti í kosningunni og samkeppnin er mörg af stærstu og flottustu flugfélögum heims! Hvílíkir snillingar sem þetta fólk er allt saman!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Sveitarstjórinn fengið nóg: „Öm­ur­leg birt­ing­ar­mynd yfir þjón­ustu­stigið sem íbúum er boðið upp á”

Sveitarstjórinn fengið nóg: „Öm­ur­leg birt­ing­ar­mynd yfir þjón­ustu­stigið sem íbúum er boðið upp á”
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Vinsælasta kaffihús Hafnarfjarðar kveður – „Ég þakka fyrir mig“

Vinsælasta kaffihús Hafnarfjarðar kveður – „Ég þakka fyrir mig“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Gróflega misboðið eftir Morgunútvarpið – „Hvernig getur RÚV leyft sér að bjóða upp á þessa þvælu, viku eftir viku, mánuð eftir mánuð?“ 

Gróflega misboðið eftir Morgunútvarpið – „Hvernig getur RÚV leyft sér að bjóða upp á þessa þvælu, viku eftir viku, mánuð eftir mánuð?“ 
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Íslendingar sólgnir í ódýrar vörur frá Kína – Eyrnalokkar innihéldu þúsundfalt leyfilegt magn af krabbameinsvaldandi efni

Íslendingar sólgnir í ódýrar vörur frá Kína – Eyrnalokkar innihéldu þúsundfalt leyfilegt magn af krabbameinsvaldandi efni
Fréttir
Í gær

Ósáttur eftir Íslandsdvölina – „Augljóst að fyrirtækin eru að sækja ofurgróða á hinum ýmsu ferðamannastöðum“

Ósáttur eftir Íslandsdvölina – „Augljóst að fyrirtækin eru að sækja ofurgróða á hinum ýmsu ferðamannastöðum“
Fréttir
Í gær

„Þjófar verða skotnir“

„Þjófar verða skotnir“
Fréttir
Í gær

Klúður í Kópavogi: 12-15 atkvæði skiluðu sér ekki inn til talningar

Klúður í Kópavogi: 12-15 atkvæði skiluðu sér ekki inn til talningar
Fréttir
Í gær

Fjölmargar bifreiðar skemmdar eftir að þeim var ekið ofan í holur

Fjölmargar bifreiðar skemmdar eftir að þeim var ekið ofan í holur