fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Geimleiðangur Rússa misheppnaðist herfilega- eldflaugin Luna brotlenti á tunglinu

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 20. ágúst 2023 18:00

Myndin er frá geimskoti Nasa þann 15. nóvember 2022. Mynd/Getty.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta tilraun Rússa í áratugi til þess að senda geimfar til tunglsins endaði illa þegar eldflaugin Luna 25 brotlenti á hrjóstrugum hnettinum.

Um er að ræða áfall fyrir geimferðaáætlun Rússa en um miðjan dag í gær var greint frá tæknivandamálum þegar eldflaugin að búa sig undir lendingu á tunglinu og síðar var greint frá því að sambandið við stjórnstöðina á jörðu niðri hefði rofnað.

Sérfræðingar Rússa hjá geimferðastofnuninni Roscosmos reyndu í örvæntingu að lagfæra vandamálið en í tilkynningu á Telegram kemur fram að þær tilraunir hafi verið árangurslausar.

Vladimir Pútín er sennilega leiður yfir örlögum Lunu. Mynd:EPA

Luna átti að vera fyrsta tilraun Rússa til að lenda á tunglinu í 47 ár. Síðast var það rússneska geimflaugin Luna 24 sem lenti farsællega á tunglinu þann 18. ágúst 1976.

Geimflauginni var skotaði á loft þann 10. ágúst síðastliðinn og hélt á ógnarhraða til tunglsins og tók meðal annars fram úr indverska geimfarinu Chandrayaan-3 á leið sinni en þeirri flaug var skotið í loftið þann 14. júlí síðastliðinn.

Spurning er hvort að kapp sé best með forsjá en ráðgert er að indverska eldflaugin lendi á tunglinu þann 23. ágúst næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Í gær

Var með mikið magn af OxyContin innvortis

Var með mikið magn af OxyContin innvortis
Fréttir
Í gær

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum
Fréttir
Í gær

Vodafone byrjar að rukka mánaðargjöld fyrir netföng

Vodafone byrjar að rukka mánaðargjöld fyrir netföng
Fréttir
Í gær

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“