fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
Fréttir

Dagur ræsti Reykjavíkurmaraþonið

Ritstjórn DV
Laugardaginn 19. ágúst 2023 09:19

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, við rásmark Reykjavíkurmaraþonsins. Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, sá um ræsingu í Reykjavíkurmaraþoninu fyrr í morgun og birtir af því tilefni nokkrar myndir og myndband á Facebook-síðu sinni. Dagur segir svo frá í færslunni:

„Alltaf jafn magnað að starta hlaupa og lýðheilsu hátíðinni Reykjavíkurmaraþoni – að þessu sinni höfum við lagt byssunni en notuðum þokulúður. Þvílík stemmning og frábært hlaupaveður fyrir keppendur. Stefnir í sannkallaða iþrotta- og mannlífsveislu í borginni okkar fögru.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hrækti og skallaði við bráðamóttökuna

Hrækti og skallaði við bráðamóttökuna
Fréttir
Í gær

Dularfull árás á sumarbústað sálfræðings – Fær bætur eftir tilhæfulausa lögreglurannsókn

Dularfull árás á sumarbústað sálfræðings – Fær bætur eftir tilhæfulausa lögreglurannsókn