fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fréttir

Dominos lokar öllum veitingastöðum vegna mikillar ásóknar í afmælistilboð

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 16. ágúst 2023 19:14

Dominos í Gnoðarvogi - Mynd tengist frétt ekki beint. Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Domino´s hefur lokað öllum sölustöðum sínum í kjölfar mikillar ásóknar viðskiptavina í afmælistilboð fyrirtækisins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu.

„Okkur óraði ekki fyrir þessum frábæru viðtökum á afmælisdaginn, en nú eru það margar pantanir í bið að við getum því miður ekki tekið við fleiri og neyðumst til að loka öllum verslunum okkar vegna álags. Við klárum að sjálfsögðu að afgreiða allar pantanir sem þegar hafa borist,“ segir í yfirlýsigunni.

Eins og komið hefur fram fagnar Domino´s í dag 30 ára afmæli sínu en fyrsti staðurinn opnaði þann 16. ágúst 1993. Í tilefni af því var boðið upp á átta tegundir af pizzum, sem voru á matseðlinum fyrir þremur áratugum, á upprunalega verðinu.
Ljóst er að það hefur fallið afar vel í kramið hjá íslenskum pizzuunnendum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg
Fréttir
Í gær

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður á sjötugsaldri sparkaði í andlit lögreglumanns

Maður á sjötugsaldri sparkaði í andlit lögreglumanns
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Aukin viðskipti ESB og Kína – „Vestrið eins og við þekktum það er ekki lengur til,“ segir von der Leyen

Aukin viðskipti ESB og Kína – „Vestrið eins og við þekktum það er ekki lengur til,“ segir von der Leyen
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“