fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
Fréttir

Fleiri prestar stíga fram og lýsa yfir stuðningi við Agnesi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 11:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir prestar sem ekki voru á lista yfir yfirlýst stuðningsfólk Agnesar M. Sigurðardóttur biskups, sem DV birti á mánudaginn, hafa haft samband við DV og lýst yfir stuðningi við biskup. Hafa þau óskað eftir því að sín verði getið varðandi þá presta sem styðja biskup í embætti.

Þetta eru þau Sigurður Ægisson og Kristín Pálsdóttir. Sigurður er ekki í Prestafélagi Íslands heldur er hann einn örfárra presta sem eru í stéttarfélaginu Fræðagarður.

Kristín Pálsdóttir er prestur heyrnarlausra.

Samkvæmt þessu hafa 111 af 128 starfandi prestum landsins lýst yfir stuðningi við Agnesi í þeim ólgusjó sem hún finnur sig í núna, en vafi leikur á því að hún starfi í fullu umboði þar sem skipunartími hennar er útrunninn og hún situr í embætti í krafti ráðningarsamnings sem hún gerði við framkvæmdastjóra Biskupsstofu, en samningurinn gildir úr október 2024.

Listinn yfir prestana sem styðja Agnesi er þá eftirfarandi:

Stjórn P.Í. ásamt varamönnum samþykkti ályktunina um stuðning við biskup einróma:

Þorgrímur Daníelsson, formaður.

Eva Björk Valdimarsdóttir, varaformaður.

Jón Ómar Gunnarsson

Anna Eiríksdóttir

Oddur Bjarni Þorkelsson

Jónína Ólafsdóttir

Þráinn Haraldsson

 

Ályktunina samþykkja eftirfarandi prestar:

María Rut Baldursdóttir

Guðni Már Harðarson

Sigríður Rún Tryggvadóttir

Sveinn Valgeirsson

Svavar Alfreð Jónsson

Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir

Guðný Hallgrímsdóttir

Magnús Erlingsson

Elína Hrund Kristjánsdóttir

Ólöf Margrét Snorradóttir

Arnór Bjarki Blomsterberg

Sindri Geir Óskarsson

Sigríður Gunnarsdóttir

Sigrún Óskarsdóttir

Kristín Þórunn Tómasdóttir

Jóhanna Gísladóttir

Hildur Inga Rúnarsdóttir

Sólveig Lára Guðmundsdóttir

Helga Soffía Konráðsdóttir

Bryndís Böðvarsdóttir

Helga Kolbeinsdóttir

Gunnar Einar Steingrímsson

Pétur Ragnhildarson

Ninna Sif Svavarsdóttir

Guðrún Karls Helgudóttir

Helga Bragadóttir

Sigurður Grétar Sigurðsson

Ingimar Helgason

Bryndís Valbjarnardóttir

Arna Grétarsdóttir

María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir

Magnús Magnússon

Fjölnir Ásbjörnsson

Stefanía Steinsdóttir

Sunna Dóra Möller

Sigurður Arnarson

Edda Hlíf Hlífardóttir

Þuríður Björg Wiium Árnadóttir

Hans Guðberg Alfreðsson

Vigfús Bjarni Albertsson

Sigríður Munda Jónsdóttir

Arna Ýrr Sigurðardóttir

Sigurður Már Hannesson

Alfreð Örn Finnsson

Sighvatur Karlsson

Jóhanna Magnúsdóttir

Gylfi Jónsson

Arndís G. Bernharðsdóttir Linn

Jarþrúður Árnadóttir

Karen Lind Ólafsdóttir

Margrét Lilja Vilmundardóttir

Gunnar Jóhannesson

Axel Á. Njarðvík

Halla Rut Stefánsdóttir

Sigfús Kristjánsson

Dagur Fannar Magnússon

Jón Ragnarsson

Hildur Björk Hörpudóttir

Ægir Örn Sveinsson

Erla Guðmundsdóttir

Sigurður Kr. Sigurðsson

Sólveig Halla Kristjánsdóttir

Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir

Sigurður Grétar Helgason

Matthildur Bjarnadóttir

Grétar Halldór Gunnarsson

Ásta Ingibjörg Pétursdóttir

Ása Laufey Sæmundardóttir

Ragnheiður Jónsdóttir

Snævar Jón Andrjesson

Magnús Gunnarsson

Ingólfur Hartvigsson

Bjarni Karlsson

Þóra Björg Sigurðardóttir

Hjalti Jón Sverrisson

Aldís Rut Gísladóttir

Guðmundur Örn Jónsson

Sigríður Kristín Helgadóttir

Bára Friðriksdóttir

Karen Hjartardóttir

Viðar Stefánsson

Halldóra J. Þorvarðardóttir

Ragnheiður Karítas Pétursdóttir

Þórey Guðmundsdóttir

Hafdís Davíðsdóttir

Irma Sjöfn Óskarsdóttir

Óskar Hafsteinn Óskarsson

Guðbjörg Arnardóttir

Inga Harðardóttir

Ólafur Jóhann Borgþórsson

Jón Ármann Gíslason

Gísli Jónasson

Karl V. Matthíasson

Guðni Ólafsson

Þorvaldur Víðisson

Bragi J. Ingibergsson

Valdimar Hreiðarsson

Árni Þór Þórsson

Elínborg Gísladóttir

Eysteinn Orri Gunnarsson

Sigurður Ægisson

Kristín Pálsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

„Hvað ætlum við að gera öðruvísi núna svo við höldum ekki áfram að framleiða hættulega afbrotamenn á færibandi?“

„Hvað ætlum við að gera öðruvísi núna svo við höldum ekki áfram að framleiða hættulega afbrotamenn á færibandi?“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Trausti sár út í Sönnu – „Mér fannst eins og þú tækir ekki mark á því sem ég væri að segja“

Trausti sár út í Sönnu – „Mér fannst eins og þú tækir ekki mark á því sem ég væri að segja“