fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fréttir

Tveir menn fluttir á Landspítalann eftir sjóslys við Njarðvík

Ritstjórn DV
Laugardaginn 22. júlí 2023 21:55

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir menn voru fluttir á Landspítalann í kjölfar sjóslyss út af Njarðvíkurhöfn í kvöld. Neyðarlínunni barst tilkynning um slysið kl.19.39 og voru viðbragðsaðilar lögreglu, sjúkraliðs, Landsbjargar ásamt og þyrlu Landhelgisgæslunnar kallaðir til, samkvæmt tilkynningu frá lögreglu og var búið að ná mönnunum úr sjónum um klukkan 20:11, eða rúmum 32 mínútum eftir að tilkynningin barst.

Báðir mennirnir voru fluttir á slysadeild Landspítalans í Fossvogi. Segir í tilkynningu lögreglu að ekki sé unnt að greina frá ástandi aðilana að svo stöddu og ekki verða veittar frekari upplýsingar að sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Skefur ekki utan af hlutunum – „Við getum ekki treyst Bandaríkjunum“

Skefur ekki utan af hlutunum – „Við getum ekki treyst Bandaríkjunum“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Er tollastríð Trump bara byrjunin á stórri áætlun? – Mar-a-Lago-áætlunin

Er tollastríð Trump bara byrjunin á stórri áætlun? – Mar-a-Lago-áætlunin
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Starfsmenn Morgunblaðsins létu vaða á súðum á bjórkvöldi – Sögðu Guðmund Inga varla læsan og líktu Ásthildi Lóu við frægan eltihrelli

Starfsmenn Morgunblaðsins létu vaða á súðum á bjórkvöldi – Sögðu Guðmund Inga varla læsan og líktu Ásthildi Lóu við frægan eltihrelli
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Hermann segir haugalygi að hann hafi ógnað björgunarsveitarfólki með byssu – „Ég gerði ekkert rangt“

Hermann segir haugalygi að hann hafi ógnað björgunarsveitarfólki með byssu – „Ég gerði ekkert rangt“
Fréttir
Í gær

Jón Þór í kjölfar byssuógnar í Grindavík – „Við hlúum að okkar fólki“

Jón Þór í kjölfar byssuógnar í Grindavík – „Við hlúum að okkar fólki“
Fréttir
Í gær

Óttast að kvika flæði í sprungum undir Grindavík og komi upp þar

Óttast að kvika flæði í sprungum undir Grindavík og komi upp þar