fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Fréttir

Gróðureldar slökktir við gosstöðvarnar – Sjáðu myndbandið

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 16. júlí 2023 10:00

Mynd: Landhelgisgæslan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unnið var við það í gær að slökkva gróðurelda við gosstöðvarnar við Litla-Hrút á Reykjanesi.

Á meðfylgjandi myndum má sjá þyrlu Landhelgisgæslunnar við vinnu í gærkvöldi.

Á myndbandinu sést þyrlan með skjólu sem tekur um 2 tonn og setja vatnið yfir eldinn.

Einnig voru „bambar“ fullir af vatni fluttir upp að eldi norðan við gosið þar sem slökkviliðsmenn voru við störf.

Mynd: Landhelgisgæslan
Mynd: Landhelgisgæslan
Mynd: Landhelgisgæslan
Mynd: Landhelgisgæslan
Mynd: Landhelgisgæslan
Mynd: Landhelgisgæslan

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Konan sem segist vera Madeleine McCann handtekin – Fór að heimili foreldranna og sendi sífelld skilaboð

Konan sem segist vera Madeleine McCann handtekin – Fór að heimili foreldranna og sendi sífelld skilaboð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingar lýsa hvernig þeir svindluðu á prófi – „Að sitja fremst þýddi líka að kennarinn grunaði mig aldrei“

Íslendingar lýsa hvernig þeir svindluðu á prófi – „Að sitja fremst þýddi líka að kennarinn grunaði mig aldrei“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Spyr hvort Íslendingar séu þröngsýnni en fyrir 30 árum

Spyr hvort Íslendingar séu þröngsýnni en fyrir 30 árum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenska liðið tilnefnt sem lið ársins – Þú getur kosið hér

Íslenska liðið tilnefnt sem lið ársins – Þú getur kosið hér
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakar Jón Steinar um að dreifa slúðri um Flokk fólksins – „Hefur þú enga sómatilfinningu herra dómari?“

Sakar Jón Steinar um að dreifa slúðri um Flokk fólksins – „Hefur þú enga sómatilfinningu herra dómari?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“