fbpx
Fimmtudagur 10.apríl 2025
Fréttir

Ung íslensk kona skotin til bana í Detroit

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 15. júlí 2023 12:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ung íslensk kona var skotin til bana í Detroit í Michigan-fylki síðastliðinn fimmtudag. Unga konan, sem á íslenska móður og bandarískan föður, var fædd árið 2000. Hún var því 23 ára gömul þegar hún lést.

Samkvæmt erlendum fréttamiðlum var konan stödd í bifreið á Binder-stræti í Detroit rétt eftir miðnætti aðfaranótt 13. júlí þegar hún varð fyrir byssuskoti. Hún var flutt á sjúkrahús af viðbragðsaðilum en þar lést hún af sárum sínum.

Ekki liggur fyrir hver árásarmaðurinn var né hvert var tilefni árásarinnar. Morðdeild lögreglunnar í Detroit rannsakar nú málið en engar frekari upplýsingar liggja fyrir að svo stöddu.

Bifreiðin sem konan var í þegar hún var skotin til bana.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Segir fulltrúa Reykjavíkurborgar hafa verið illa undirbúna og sýnt virðingarleysi

Segir fulltrúa Reykjavíkurborgar hafa verið illa undirbúna og sýnt virðingarleysi
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Túnið við Höfða enn þá í skralli næstum tveim mánuðum eftir atvikið ótrúlega

Túnið við Höfða enn þá í skralli næstum tveim mánuðum eftir atvikið ótrúlega
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Rússar eigi í miklum vanda

Segir að Rússar eigi í miklum vanda
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Þingmaður Repúblikana andmælir Trump – Segir ummæli hans „vandræðaleg“ og „eyðileggjandi“

Þingmaður Repúblikana andmælir Trump – Segir ummæli hans „vandræðaleg“ og „eyðileggjandi“
Fréttir
Í gær

Garðabær ætlar að lækka hámarkshraða á 34 vegarköflum – Gera ráð fyrir 300 milljón króna sparnaði á ári

Garðabær ætlar að lækka hámarkshraða á 34 vegarköflum – Gera ráð fyrir 300 milljón króna sparnaði á ári
Fréttir
Í gær

Segja Ríkisendurskoðun halla réttu máli í yfirlýsingu sinni

Segja Ríkisendurskoðun halla réttu máli í yfirlýsingu sinni
Fréttir
Í gær

Jökull er búinn að fá nóg af lausum köttum – „Og það versta er you coul’nt care less…“

Jökull er búinn að fá nóg af lausum köttum – „Og það versta er you coul’nt care less…“
Fréttir
Í gær

Trumpistar komnir í stríð við sjálfsfróun – Vilja að fólk sendi skilríki

Trumpistar komnir í stríð við sjálfsfróun – Vilja að fólk sendi skilríki