fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
Fréttir

Náði glæsilegum drónamyndum af nýja gosinu

Ritstjórn DV
Mánudaginn 10. júlí 2023 17:52

Mynd: Skjáskot YouTube.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldgost hófst á Reykjanesi um kl.16.40 í dag en hraunið braust út upp um litla dæld rétt norður af Litla Hrút. Instagram-ljósmyndarinn Alessandro Trovati, sem búsettur er á Íslandi, var á vettvangi og náði fyrstu myndum af gosinu sem hann birti á Instagram-síðu sinni @shots.am.

Hér að neðan má sjá skjáskot af einni mynd Alessandro,  en nálgast má fleiri myndir og myndskeið á Instagram-síðu Alessandro.

Instagram/@Shots.am

Þá hafa fleiri rokið til með dróna að gosinu, einn af þeim er Nahel Belgherze sem náði neðangreindu myndbandi:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stóra fíkniefnamálið: Skuldaði höfuðpaurnum tíu milljónir og fór í örlagaríka ferð með skemmtiferðaskipi

Stóra fíkniefnamálið: Skuldaði höfuðpaurnum tíu milljónir og fór í örlagaríka ferð með skemmtiferðaskipi
Fréttir
Í gær

J.D. Vance verður varaforsetaefni Donald Trump

J.D. Vance verður varaforsetaefni Donald Trump