fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fréttir

Neysluvörur eru 59% dýrari á Íslandi en að meðaltali í Evrópu

Ritstjórn DV
Föstudaginn 23. júní 2023 09:00

Þessi veltir verðlaginu vel fyrir sér. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar úttektar Eurostat, sem er Hagstofa Evrópusambandsins, þá er verðið á neysluvörum hér á landi um 59% hærra en að meðaltali í Evrópu. Sviss slær Íslandi þó við hvað varðar dýrtíð en þar er verðlagði um 74% hærra en að meðaltali í Evrópu.

Þetta þýðir einfaldlega að vara sem kostar 100 evrur að meðaltali í ESB-ríkjunum er 59% dýrari hér á landi.

Morgunblaðið skýrði fyrst frá þessu. Þegar niðurstöður úttektarinnar eru skoðaðar á heimasíðu Eurostat sést að við Íslendingar greiðum einnig hátt verð fyrir samgöngur, samskipti, veitingar og gistingu.

Verðlagið í álfunni er lægst í austurhluta hennar og við Miðjarðarhaf. Til dæmis er ódýrasta áfengið og tóbakið í Búlgaríu af ESB-ríkjunum.  En dýrast er þetta hjá frændfólki okkar í Noregi en af ESB-ríkjunum tróna Írar á toppnum.

Hér geta verðlagsþreyttir Íslendingar kynnt sér niðurstöðu úttektar Eurostat.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristján fengið nóg: „Ónæðið held­ur áfram og byrjaði nú síðast klukk­an 7 í morg­un“

Kristján fengið nóg: „Ónæðið held­ur áfram og byrjaði nú síðast klukk­an 7 í morg­un“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristinn gagnrýnir hvernig talað er um Palestínumenn – „Smekklegt“

Kristinn gagnrýnir hvernig talað er um Palestínumenn – „Smekklegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Auglýsingar 20Bet að gera Íslendinga sturlaða – „Ég er við það að hætta alveg að horfa á YouTube“

Auglýsingar 20Bet að gera Íslendinga sturlaða – „Ég er við það að hætta alveg að horfa á YouTube“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Illugi furðar sig á Mannanafnanefnd – „Ætti að vera fyrsta sparnaðarleið Kristrúnar Frostadóttur að leggja niður þessa idjótísku nefnd“

Illugi furðar sig á Mannanafnanefnd – „Ætti að vera fyrsta sparnaðarleið Kristrúnar Frostadóttur að leggja niður þessa idjótísku nefnd“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bryggjan brugghús komið á sölu

Bryggjan brugghús komið á sölu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sakaður um vanrækslu á syni sínum – Drengurinn vissi ekki eigin aldur

Sakaður um vanrækslu á syni sínum – Drengurinn vissi ekki eigin aldur