fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fréttir

Sá grunaði í morðmálinu í Hafnarfirði áfram í gæsluvarðhaldi

Jakob Snævar Ólafsson
Fimmtudaginn 22. júní 2023 15:02

Frá Hafnarfirði. Myndin tengist frétt ekki beint. Fréttablaðið/Gunnar V. Andrésson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að karlmaður um fertugt hafi fyrr í dag verið, í Héraðsdómi Reykjaness, úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 19. júlí á grundvelli almannahagsmuna að kröfu Lögreglunnar í þágu rannsóknar hennar á andláti karlmanns á fimmtugsaldri í Hafnarfirði um síðustu helgi.

Er maðurinn grunaður um að hafa orðið manni að fimmtugsaldri að bana í iðnaðarhverfi í Hafnarfirði aðfaranótt 17. júní síðastliðins.

Sjá einnig: Grunaðir um morð í Hafnarfirði – Tveir í haldi lögreglu

Sjá einnig: Mannslát í Hafnarfirði – Karlmaður í gæsluvarðhaldi

Sjá einnig: Á vettvangi morðsins í Hafnarfirði – Meðleigjandi grunaður um verknaðinn

Segir í tilkynningunni að rannsókn málsins miði vel, en ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Búseti kærir borgina: Bygg­ing­ar­leyfi gefið út löngu áður en sérupp­drætt­ir voru lagðir fram

Búseti kærir borgina: Bygg­ing­ar­leyfi gefið út löngu áður en sérupp­drætt­ir voru lagðir fram
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Hafberg í Lambhaga lætur samkeppnisaðila sinn heyra það

Hafberg í Lambhaga lætur samkeppnisaðila sinn heyra það
Fréttir
Í gær

Guðmundur segir að ósanngjörn umfjöllun RÚV um Trump geti skaðað samskipti við Bandaríkjamenn – „Þessu verður að linna“

Guðmundur segir að ósanngjörn umfjöllun RÚV um Trump geti skaðað samskipti við Bandaríkjamenn – „Þessu verður að linna“
Fréttir
Í gær

Kæru vegna sjókvíaeldis í Seyðisfirði vísað frá

Kæru vegna sjókvíaeldis í Seyðisfirði vísað frá