fbpx
Mánudagur 02.desember 2024
Fréttir

Dómur fallinn yfir hjúkrunarfræðingnum Steinu Árnadóttur vegna ákæru um manndráp

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 21. júní 2023 10:40

Steina Árnadóttir í dómsal. Skjáskot RÚV.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómur var kveðinn upp í morgun í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli hjúkrunarfræðingsins Steinu Árnadóttur sem ákærð var fyrir manndráp vegna láts sjúklings, sextugrar konu, á geðdeild Landspítalans árið 2021.

Steina var ákærð fyrir að hella tveimur flöskum af næringardrykkjum upp í munn sjúklings og fyrirskipa að konunni væri haldið á meðan. Sjúklingurinn kafnaði. Héraðssaksóknari hélt því fram að Steina hefði gengið fram með offorsi en Steina sagðist sjálf hafa verið að reyna að bjarga lífi sjúklingsins þar sem matur hefði staðið í konunni og hún hafi reynt að losa um með vökva.

Vísir greinir frá því að Steina var sýknuð af ákærunni. Sýknað var í öllum ákærum saksóknara og einkaréttarkröfu aðstandanda þess sem lést var vísað frá dómi.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að Þýskaland eigi í beinum átökum við Rússland

Segir að Þýskaland eigi í beinum átökum við Rússland
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Lögregla varar við veðrinu í dag: „Stutt og laggott…skítaspá bara“

Lögregla varar við veðrinu í dag: „Stutt og laggott…skítaspá bara“
Fréttir
Í gær

Eiríkur segir að stjórnarmyndun geti orðið flókin og erfið – „Flokkur fólksins er í kjörstöðu“

Eiríkur segir að stjórnarmyndun geti orðið flókin og erfið – „Flokkur fólksins er í kjörstöðu“
Fréttir
Í gær

Hvað kom upp úr kjörkössunum? – Stórsigur Samfylkingarinnar og varnarsigur Sjálfstæðisflokksins

Hvað kom upp úr kjörkössunum? – Stórsigur Samfylkingarinnar og varnarsigur Sjálfstæðisflokksins
Fréttir
Í gær

Sigmundur Davíð vinsæll hjá börnunum – „Aldrei lækka kosningaaldurinn“

Sigmundur Davíð vinsæll hjá börnunum – „Aldrei lækka kosningaaldurinn“
Fréttir
Í gær

„Þannig já, sesamfræið er sigurvegari kosninganna“

„Þannig já, sesamfræið er sigurvegari kosninganna“