fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Fréttir

Hundrað og fimmtíu ökumenn myndaðir við að keyra of hratt

Jakob Snævar Ólafsson
Fimmtudaginn 15. júní 2023 15:36

Lögreglumaður við störf.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt tilkynningu á vef lögreglunnar í dag kemur fram að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafi viðhaft umferðareftirlit í Garðabæ í morgun og myndað hraðakstursbrot ökumanna. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið í norðurátt á Reykjanesbraut á móts við Miðgarð íþróttamiðstöð. Á einni klukkustund, í morgun, fóru 1.155 ökutæki þessa akstursleið. Af þeim voru 150, 13 prósent, yfir leyfilegum hámarkshraða.

Á þessum vegarkafla er hámarkshraðinn 80 kílómetrar á klukkustund en meðalhraði hinna brotlegu var 95 kílómetrar á klukkustund. Alls óku 20 ökumenn á 100 kílómetra hraða á klukkustund eða meira en sá sem hraðast ók mældist á 117 kílómetra hraða.

Segir lögreglan að þessi vöktun sé liður í umferðareftirliti lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og að skýjað og þurrt hafi verið á meðan mælingunni stóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fiskiskip rak stjórnlaust upp í fjöru við Patreksfjörð – Skipstjórinn á spítti

Fiskiskip rak stjórnlaust upp í fjöru við Patreksfjörð – Skipstjórinn á spítti
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Pattaya sagður vera of subbulegur staður fyrir samkynja pör að gifta sig á

Pattaya sagður vera of subbulegur staður fyrir samkynja pör að gifta sig á
Fréttir
Í gær

Unglingar með kylfu í verslunarkjarna

Unglingar með kylfu í verslunarkjarna
Fréttir
Í gær

Steingrímur stóð fréttavaktina þegar snjóflóðið féll á Súðavík – „Við vitum að tíminn læknar engin sár, menn læra bara að lifa með sársaukanum“

Steingrímur stóð fréttavaktina þegar snjóflóðið féll á Súðavík – „Við vitum að tíminn læknar engin sár, menn læra bara að lifa með sársaukanum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vörubílstjóri þóttist vera annar maður – Var líka fullur og próflaus

Vörubílstjóri þóttist vera annar maður – Var líka fullur og próflaus
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Áhrifavaldur eitraði fyrir barninu sínu – Vildi fjölga fylgjendum og fá peninga

Áhrifavaldur eitraði fyrir barninu sínu – Vildi fjölga fylgjendum og fá peninga
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Arkitekt telur hægt að bjarga Álfabakkamálinu – Erfiðara að endurvekja traust á skipulagi borgarinnar

Arkitekt telur hægt að bjarga Álfabakkamálinu – Erfiðara að endurvekja traust á skipulagi borgarinnar