Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir Sigrúnu. Ekki er vitað um klæðnað né hvar hún gæti verið niðurkomin. Tilkynning um þetta var birt Facebook rétt upp úr kl. 16 í dag.
Þau sem gætu haft upplýsingar um Sigrúnu eru bein um að hringja í1-1-2 eða lögreglu í síma 444 2299.