fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
Fréttir

Drónaflug bannað á Reykjanesbraut

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 11. maí 2023 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meðal öryggisráðstafana sem gerðar hafa verið vegna væntanlegs fundar Leiðtogaráðs Evrópuráðsins, sem fram fer hér á landi í komandi viku, er að allt flug dróna verður bannað meðfram Reykjanesbraut  frá 15. maí kl 08 og til 18. maí kl. 12.

Í tilkynningu ríkislögreglustjóra segir að auk Reykjanesbrautar gildi bannið í miðborg Reykjavíkur og í kringum alla flugvelli.

Sjá má á myndinni hér að ofan kort yfir það svæði sem bannið nær yfir en miðað við það virðist bannið ná yfir megnið af Reykjavík en ekki einungis miðborgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband sýnir furðulegan árekstur strætisvagns og jeppa

Myndband sýnir furðulegan árekstur strætisvagns og jeppa
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Harmleikurinn í Garðabæ: Margrét sögð játa að hafa beitt foreldra sína ofbeldi

Harmleikurinn í Garðabæ: Margrét sögð játa að hafa beitt foreldra sína ofbeldi
Fréttir
Í gær

Ásgeir aftur ákærður fyrir skattsvik – Með slóð gjaldþrota á eftir sér

Ásgeir aftur ákærður fyrir skattsvik – Með slóð gjaldþrota á eftir sér
Fréttir
Í gær

Harma að fjölskyldan fái ekki skólaakstur fyrir börnin sín – Telja að Múlaþing brjóti á skuldbindingum sínum

Harma að fjölskyldan fái ekki skólaakstur fyrir börnin sín – Telja að Múlaþing brjóti á skuldbindingum sínum