fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

Morðið á Bartlomiej Kamil Bielenda – Grímur segir málið liggja ljóst fyrir og rannsókn klárist á næstu vikum

Ritstjórn DV
Laugardaginn 6. maí 2023 11:04

Grímur Grímsson. Skjáskot/RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá Miðlægri rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að morðið á Bartlomiej Kamil Bielenda, 27 ára gömlum Pólverja sem stunginn var til bana fyrir utan Fjarðarkaup að kvöldi sumardagsins fyrsta, liggi að mestu ljóst fyrir. RÚV greinir frá.

Grímur býst við því að ljúka rannsókninni innan sex vikna og senda málið til héraðssaksóknara. Þrír ungir karlar sitja í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Enn þeirra, 19 ára gamall, er í fangelsinu á Hólmsheiði, en hinir tveir eru undir 18 ára aldri og eru vistaðir að Stuðlum. Einn þessarra manna hefur játað að hafa orðið Bartlomiej að bana.

Lögreglan er með myndskeið sem ung stúlka tók af árásinni. Stúlkan sat um tíma í gæsluvarðhaldi en var látin laus eftir að Landsréttur felldi gæsluvarðhaldsúrskurð yfir henni úr gildi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ákæran í stóra fíkniefnamálinu: Afi og amma geymdu efnin heima hjá sér og seðlabúnt voru flutt á bifreiðaverkstæði í Auðbrekku

Ákæran í stóra fíkniefnamálinu: Afi og amma geymdu efnin heima hjá sér og seðlabúnt voru flutt á bifreiðaverkstæði í Auðbrekku
Fréttir
Í gær

Hafa borið kennsl á líkin í ferðatöskunum – 34 ára gamall maður ákærður fyrir ódæðið

Hafa borið kennsl á líkin í ferðatöskunum – 34 ára gamall maður ákærður fyrir ódæðið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Líkamsleifar tveggja manna í ferðatöskum vekja óhug í Bretlandi – Scotland Yard stýrir leit að hinum grunuðu

Líkamsleifar tveggja manna í ferðatöskum vekja óhug í Bretlandi – Scotland Yard stýrir leit að hinum grunuðu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hlaut lífstíðarfangelsi fyrir ráðabrugg um að nauðga og drepa eina skærustu sjónvarpsstjörnu Breta

Hlaut lífstíðarfangelsi fyrir ráðabrugg um að nauðga og drepa eina skærustu sjónvarpsstjörnu Breta