fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Morðið á Bartlomiej Kamil Bielenda – Grímur segir málið liggja ljóst fyrir og rannsókn klárist á næstu vikum

Ritstjórn DV
Laugardaginn 6. maí 2023 11:04

Grímur Grímsson. Skjáskot/RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá Miðlægri rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að morðið á Bartlomiej Kamil Bielenda, 27 ára gömlum Pólverja sem stunginn var til bana fyrir utan Fjarðarkaup að kvöldi sumardagsins fyrsta, liggi að mestu ljóst fyrir. RÚV greinir frá.

Grímur býst við því að ljúka rannsókninni innan sex vikna og senda málið til héraðssaksóknara. Þrír ungir karlar sitja í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Enn þeirra, 19 ára gamall, er í fangelsinu á Hólmsheiði, en hinir tveir eru undir 18 ára aldri og eru vistaðir að Stuðlum. Einn þessarra manna hefur játað að hafa orðið Bartlomiej að bana.

Lögreglan er með myndskeið sem ung stúlka tók af árásinni. Stúlkan sat um tíma í gæsluvarðhaldi en var látin laus eftir að Landsréttur felldi gæsluvarðhaldsúrskurð yfir henni úr gildi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Lögfræðingur segir lögregluna á Suðurnesjum hafa gert ólöglega húsleit á heimili hans – „Ég er reiður“

Lögfræðingur segir lögregluna á Suðurnesjum hafa gert ólöglega húsleit á heimili hans – „Ég er reiður“
Fréttir
Í gær

Kirkjugarður Hafnarfjarðar að breytast í bílakirkjugarð

Kirkjugarður Hafnarfjarðar að breytast í bílakirkjugarð
Fréttir
Í gær

Segir að Kim Jong-un hafi Pútín að fífli

Segir að Kim Jong-un hafi Pútín að fífli
Fréttir
Í gær

Fyrstu myndir af gosinu úr þyrlu Landhelgisgæslunnar

Fyrstu myndir af gosinu úr þyrlu Landhelgisgæslunnar