fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Fréttir

Skuggalegt kynferðisbrot tekið fyrir í Borgarnesi – Sagður hafa fengið konu til að misnota son hennar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 2. maí 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 16. maí næstkomandi verður fyrirtaka í Héraðsdómi Vesturlands í Borgarnesi, í sakamáli sem héraðssaksóknari hefur höfðað gegn manni fyrir tilraun til hlutdeildar í kynferðisbroti gegn barni. Þinghaldið er lokað og hefur verið erfitt að fá upplýsingar um málið. DV hefur óskað eftir afriti af ákæru en var aðeins birtur hluti af ákærutexta. Af honum má ráða að sakborningur hafi fengið konu til að misnota son hennar og sýna honum það í gegnum snjallsíma hennar. Er þetta orðað svo í ákæru:

„Ákærði er sakaður um tilraun til hlutdeildar í kynferðisbroti gegn barni, með því að hafa að kvöldi föstudagsins ………  hvatt …….. til að hafa önnur kynferðismök en samræði við son hennar, …………. með því að biðja hana um að fróa, nudda og strjúka getnaðarlim …….. og sýna ákærða það í gegnum farsíma hennar.

Ákærði neitaði sök við þingfestingu málsins.“

DV hefur ekki upplýsingar um hvort bótakrafa hafi verið gerð fyrir hönd barnsins sem er þolandi í málinu. Ennfremur liggur ekkert fyrir um ákæru gagnvart móðurinni í málinu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fer ekki neitt í sumar
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Miklar breytingar framundan á fréttatímum RÚV

Miklar breytingar framundan á fréttatímum RÚV
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hornfirðingar ósáttir við verslun Nettó á Höfn – „Þetta var ansi sorgleg búðarferð í dag“

Hornfirðingar ósáttir við verslun Nettó á Höfn – „Þetta var ansi sorgleg búðarferð í dag“
Fréttir
Í gær

Lögregla varar við svikum – „Textinn er áhugaverður svo ekki sé meira sagt“

Lögregla varar við svikum – „Textinn er áhugaverður svo ekki sé meira sagt“
Fréttir
Í gær

Pútín lætur reyna á NATÓ við finnsku landamærin

Pútín lætur reyna á NATÓ við finnsku landamærin
Fréttir
Í gær

Guðmundur fær ekki 670 þúsund krónur endurgreiddar sem svindlarar stálu af kreditkorti hans – „Óréttlætið hefur haft betur að mínu mati“

Guðmundur fær ekki 670 þúsund krónur endurgreiddar sem svindlarar stálu af kreditkorti hans – „Óréttlætið hefur haft betur að mínu mati“
Fréttir
Í gær

Íbúar og fyrirtæki í miðborginni hvött til að plokka á laugardag

Íbúar og fyrirtæki í miðborginni hvött til að plokka á laugardag
Fréttir
Í gær

Berfætt kona í kjól hneykslaði við Gljúfrabúa – „Þetta er svo mikil óvirðing gagnvart náttúrunni og öðru fólki“

Berfætt kona í kjól hneykslaði við Gljúfrabúa – „Þetta er svo mikil óvirðing gagnvart náttúrunni og öðru fólki“
Fréttir
Í gær

Svona notuðu svikarar Netflix til að hafa rúmar 300 þúsund krónur af óvarkárum Íslendingi

Svona notuðu svikarar Netflix til að hafa rúmar 300 þúsund krónur af óvarkárum Íslendingi