fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
Fréttir

Hefur stofnað framtíðarreikning fyrir dóttur mannsins sem var myrtur við Fjarðarkaup

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 26. apríl 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tuttugu og sjö ára gamall pólskur maður, sem stunginn var til bana á bílastæðum við Fjarðarkaup í Hafnarfirði, að kvöldi sumardagsins fyrsta, lætur eftir sig tveggja ára gamla dóttur.

Kristófer Gajowski, skipulagsstjóri fyrir Support for Ukrain Iceland, hefur verið hinni syrgjandi fjölskyldu mannsins til aðstoðar. Um síðustu helgi hélt Kristófer bænastund í Landakotskirkju í þágu móður hins látna.

Kristófer hefur núna stofnað framtíðarreikning fyrir dóttur mannsins. Í tilkynningu um málið skrifar Kristófer:

„Kæru vinir á Íslandi, í síðustu viku frétti hvert okkar um hrottalegt morð í Hafnarfirði þar sem 27 ára gamall Pólverji lést, sem varð munaðarlaus 2 ára dóttir.
ef einhver er til í það getur hann aðstoðað fjárhagslega til framtíðar, þess vegna er framtíðarreikningur barnsins búinn til fyrir hana í þessu skyni.

Þakka ykkur fyrir hönd syrgjandi fjölskyldunnar.“

Reikningsupplýsingar:

kt. 211020-2530

0331-18-001396

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósleiðari rofnað í tvígang í Húnavatnssýslum á skömmum tíma – Þungar áhyggjur

Ljósleiðari rofnað í tvígang í Húnavatnssýslum á skömmum tíma – Þungar áhyggjur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kynferðisbrotamaður sleppur með skilorð eftir að móðir og stjúpfaðir brotaþola létu hendur skipta

Kynferðisbrotamaður sleppur með skilorð eftir að móðir og stjúpfaðir brotaþola létu hendur skipta
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að Inga Sæland þurfi að passa sig: „Derringur er sjaldnast af hinu góða“

Segir að Inga Sæland þurfi að passa sig: „Derringur er sjaldnast af hinu góða“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ætla ekki að gera úrbætur á hættulegu hringtorgi þar sem keyrt var á átta ára dreng

Ætla ekki að gera úrbætur á hættulegu hringtorgi þar sem keyrt var á átta ára dreng