fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
Fréttir

150 milljarða króna kostnaður við að setja bundið slitlag á tengivegi

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 09:00

Nýlagt malbik. Mynd/Vegagerðin/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef miðað er við að meðalkostnaður við að leggja bundið slitlag á hvern kílómetra tengivega, sem eru nú með malarslitlagi, sé 70 milljónir króna mun kosta allt að 150 milljarða að malbika þá 2.118 kílómetra sem eru ekki með bundnu slitlagi í dag.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og segir að þetta komi fram í svari innanríkisráðherra við fyrirspurn Guðrúnar Hafsteinsdóttur, þingmanns, sem hefur verið dreift á Alþingi.

Guðrún spurði hvenær væri áætlað að ljúka lagningu bundins slitlags á alla héraðs- og tengivegi.

Í svarinu segir að um 35 km af tengivegum hafi verið lagðir bundnu slitlagi árlega síðustu árin. Ef sömu upphæð, 2.500 milljónum, verður áfram varið árlega í verkefnið tekur um 60 ár að ljúka því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósleiðari rofnað í tvígang í Húnavatnssýslum á skömmum tíma – Þungar áhyggjur

Ljósleiðari rofnað í tvígang í Húnavatnssýslum á skömmum tíma – Þungar áhyggjur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kynferðisbrotamaður sleppur með skilorð eftir að móðir og stjúpfaðir brotaþola létu hendur skipta

Kynferðisbrotamaður sleppur með skilorð eftir að móðir og stjúpfaðir brotaþola létu hendur skipta
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að Inga Sæland þurfi að passa sig: „Derringur er sjaldnast af hinu góða“

Segir að Inga Sæland þurfi að passa sig: „Derringur er sjaldnast af hinu góða“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ætla ekki að gera úrbætur á hættulegu hringtorgi þar sem keyrt var á átta ára dreng

Ætla ekki að gera úrbætur á hættulegu hringtorgi þar sem keyrt var á átta ára dreng