Magnús lést 19 ára gamall vegna fíknisjúkdóms – „Hann þráði ekkert heitar en að verða edrú“

„Ég, Guðrún Katrín, er mamma Magnúsar Andra sem lést af fíknisjúkdómi þann 12. febrúar 2023,“ segir Guðrún Katrín Sandholt í einlægri færslu á Facebook, sem hún gaf DV góðfúslegt leyfi til að deila. Sonur hennar, Magnús Andri Sæmundsson, var aðeins 19 ára gamall þegar hann lést. „Þann 12 febrúar síðastliðinn, breyttist líf okkar fjölskyldunnar að … Halda áfram að lesa: Magnús lést 19 ára gamall vegna fíknisjúkdóms – „Hann þráði ekkert heitar en að verða edrú“