fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fréttir

Bænastund vegna andláts Pólverjans

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 22. apríl 2023 09:39

Landakotskirkja Mynd: Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bænastund fer fram í Landa­kots­kirkju klukk­an eitt í dag til styrkt­ar fjöl­skyldu, vin­um og kunn­ingj­um Pól­verj­ans sem lét lífið á bíla­stæði Fjarðar­kaupa á fimmtu­dag­inn. Maður­inn var á þrítugs­aldri og er bæna­stund­in sér­stak­lega hugsuð til styrkt­ar móður hans.

Í til­kynn­ingu kem­ur fram að bú­ast megi við að Pól­verj­ar og Íslend­ing­ar komi sam­an til að „sam­ein­ast og and­mæla of­beldi ungs fólks á göt­um borg­ar­inn­ar okk­ar og lands.“

Í gær­kvöldi voru fjór­ir einstaklingar, þrír drengir og stúlka, úr­sk­urðaðir í gæslu­v­arðhald til 27. apríl vegna and­láts manns­ins. Eru þau á aldrinum 16-19 ára.

Sjá einnig: Fjögur úrskurðuð í gæsluvarðhald fyrir morðið við Fjarðarkaup – Ágreiningur á bar leiddi til uppgjörs á bílastæðinu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Evrópskir hermenn eiga að tryggja að Rússar ráðist ekki á ný á Úkraínu

Evrópskir hermenn eiga að tryggja að Rússar ráðist ekki á ný á Úkraínu
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er staðan á Reykjanesskaga eftir nóttina

Svona er staðan á Reykjanesskaga eftir nóttina
Fréttir
Í gær

Hvernig fjandsamleg yfirtaka Bandaríkjanna á Grænlandi myndi fara fram – „Ekki svæði sem hentar vel til innrásar“

Hvernig fjandsamleg yfirtaka Bandaríkjanna á Grænlandi myndi fara fram – „Ekki svæði sem hentar vel til innrásar“
Fréttir
Í gær

Sjáðu gosið úr lofti – Myndband

Sjáðu gosið úr lofti – Myndband