fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

Bænastund vegna andláts Pólverjans

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 22. apríl 2023 09:39

Landakotskirkja Mynd: Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bænastund fer fram í Landa­kots­kirkju klukk­an eitt í dag til styrkt­ar fjöl­skyldu, vin­um og kunn­ingj­um Pól­verj­ans sem lét lífið á bíla­stæði Fjarðar­kaupa á fimmtu­dag­inn. Maður­inn var á þrítugs­aldri og er bæna­stund­in sér­stak­lega hugsuð til styrkt­ar móður hans.

Í til­kynn­ingu kem­ur fram að bú­ast megi við að Pól­verj­ar og Íslend­ing­ar komi sam­an til að „sam­ein­ast og and­mæla of­beldi ungs fólks á göt­um borg­ar­inn­ar okk­ar og lands.“

Í gær­kvöldi voru fjór­ir einstaklingar, þrír drengir og stúlka, úr­sk­urðaðir í gæslu­v­arðhald til 27. apríl vegna and­láts manns­ins. Eru þau á aldrinum 16-19 ára.

Sjá einnig: Fjögur úrskurðuð í gæsluvarðhald fyrir morðið við Fjarðarkaup – Ágreiningur á bar leiddi til uppgjörs á bílastæðinu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ákæran í stóra fíkniefnamálinu: Afi og amma geymdu efnin heima hjá sér og seðlabúnt voru flutt á bifreiðaverkstæði í Auðbrekku

Ákæran í stóra fíkniefnamálinu: Afi og amma geymdu efnin heima hjá sér og seðlabúnt voru flutt á bifreiðaverkstæði í Auðbrekku
Fréttir
Í gær

Hafa borið kennsl á líkin í ferðatöskunum – 34 ára gamall maður ákærður fyrir ódæðið

Hafa borið kennsl á líkin í ferðatöskunum – 34 ára gamall maður ákærður fyrir ódæðið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Líkamsleifar tveggja manna í ferðatöskum vekja óhug í Bretlandi – Scotland Yard stýrir leit að hinum grunuðu

Líkamsleifar tveggja manna í ferðatöskum vekja óhug í Bretlandi – Scotland Yard stýrir leit að hinum grunuðu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hlaut lífstíðarfangelsi fyrir ráðabrugg um að nauðga og drepa eina skærustu sjónvarpsstjörnu Breta

Hlaut lífstíðarfangelsi fyrir ráðabrugg um að nauðga og drepa eina skærustu sjónvarpsstjörnu Breta