fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Fréttir

Rússar sagðir hafa misst rúmlega 10.000 herökutæki í Úkraínu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 18. apríl 2023 06:50

Ónýtur rússneskur herbíll í Kharkiv. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu í febrúar á síðasta ári hafa þeir misst rúmlega 10.000 herökutæki.

Þetta kemur fram í tísti Breska varnarmálaráðuneytisins sem birtir daglegar stöðufærslur um gang stríðsins.

Vitnar ráðuneytið í tölur frá Oryx sem hefur að sögn fylgst með hversu miklu tjóni Rússar hafa orðið fyrir í stríðinu í Úkraínu.

Ráðuneytið segir einnig í færslu sinni að Rússar hafi „skotið flestum stýriflaugum sínum“ án mikils ávinnings.

Eru Rússar nú sagðir leggja nótt við dag til að reyna að efla vopnaiðnað sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“
Fréttir
Í gær

Segir fyrstu vikur Trump gefa ískyggilega þróun í ljós

Segir fyrstu vikur Trump gefa ískyggilega þróun í ljós
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sakaður um ruddalegt athæfi, kynferðislega áreitni og barnaverndarlagabrot

Sakaður um ruddalegt athæfi, kynferðislega áreitni og barnaverndarlagabrot
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Um 100 manna hópur strandaglópar í Barcelona eftir að flugvél frá Play var snúið við vegna bilunar

Um 100 manna hópur strandaglópar í Barcelona eftir að flugvél frá Play var snúið við vegna bilunar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?