Stórkostleg tíðindi – Filippa fannst á lífi – 32 ára karlmaður handtekinn

Danska lögreglan boðaði til fréttamannafundar fyrir nokkrum mínútum þar sem hún skýrði frá því að hin 13 ára Filippa, sem hafði verið leitað síðan í gær, hafi fundist á lífi. 32 ára karlmaður hefur verið handtekinn vegna málsins. Augljóst var að Kim Kliver og Rune Dahl Nilsson, sem komu fram á fréttamannafundinum fyrir hönd lögreglunnar, voru djúpt snortnir og ekki … Halda áfram að lesa: Stórkostleg tíðindi – Filippa fannst á lífi – 32 ára karlmaður handtekinn