fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
Fréttir

Segir að Rússland eigi á hættu að verða kínversk nýlenda

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 13. apríl 2023 11:00

Frá Moskvu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vegna þeirra refsiaðgerða sem Vesturlönd beita Rússa vegna innrásar þeirra í Úkraínu eiga þeir á hætt að verða „efnahagsleg nýlenda“ Kínverja.

Þetta sagði William Burns, forstjóri bandarísku leyniþjónustunnar CIA, á þriðjudaginn að sögn Reuters. „Rússland verður sífellt háðara Kína og að vissu leyti er hætta á að með tímanum verði landið að efnahagslegri nýlendu Kínverja,“ sagði hann.

Hann sagði að Rússar verði sérstaklega háðir Kínverjum hvað varðar viðskipti með hráefni.

Hann lét þessi ummæli falla á ráðstefnu í Rice háskólanum í Houston í Texas.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna

Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Senn dregur til tíðinda í kapphlaupinu um „stærsta fjársjóð mannkyns“

Senn dregur til tíðinda í kapphlaupinu um „stærsta fjársjóð mannkyns“
Fréttir
Í gær

Hagkaup lofa bót og betrun eftir að Vesturbæingar helltu úr skálum reiði sinnar

Hagkaup lofa bót og betrun eftir að Vesturbæingar helltu úr skálum reiði sinnar
Fréttir
Í gær

Beygja sig fyrir kröfum Trump og afhenda óklippt viðtal – Sagt ógna fjölmiðlafrelsi

Beygja sig fyrir kröfum Trump og afhenda óklippt viðtal – Sagt ógna fjölmiðlafrelsi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig Anna hlessa á nýrri prentarastillingu leikskólanna – Eykur á samviskubitið

Sólveig Anna hlessa á nýrri prentarastillingu leikskólanna – Eykur á samviskubitið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var íslenska dragdrottningin myrt? – „Það hefur ekkert áunnist í þessari lögreglurannsókn“

Var íslenska dragdrottningin myrt? – „Það hefur ekkert áunnist í þessari lögreglurannsókn“