fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
Fréttir

Skelfileg umgengni í Mosfellsdal – Brotajárn, bíldekk og slöngur á víð og dreif rétt hjá náttúruperlu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 11. apríl 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona sem var á ferð með fjölskyldu sinni til að skoða Helgufoss í Mosfellsdal sendi DV meðfylgjandi myndir sem sýna að mikið bíltengt drasl hefur verið losað úti í guðsgrænni náttúrunni skammt frá Helgufoss í Mosfellsdal. Ruslið má finna ekki langt frá Þingvallavelgi og það liggur alveg meðfram veginum sem liggur að Helgufossi og er það í um 100 m fjarlægð frá bílaplaninu við Helgufoss.

Þarna gefur að líta hjólbarða, slöngur, brotajárn, bílsæti og fleira miður geðslegt. „Mér var mjög brugðið við þetta og ég hef aldrei séð viðlíka á ferðum mínum um Ísland í ellefu ár,“ segir konan, sem er erlend en hefur búið lengi á Íslandi. „Mér finnnst mjög dapurlegt að sjá þetta,“ segir hún.

Ruslið er rétt við akveginn, eins og sjá má.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Sögð hafa stolið af Sjúkratryggingum Íslands í ellefu ár – Móðir og tveir synir hennar fyrir dóm

Sögð hafa stolið af Sjúkratryggingum Íslands í ellefu ár – Móðir og tveir synir hennar fyrir dóm
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Fimm Íslendingum verður vísað frá Bandaríkjunum

Fimm Íslendingum verður vísað frá Bandaríkjunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mildi að ekki fór enn verr eftir að klakastykki stórskemmdi vinnubíl í Grafarvogi – Myndir

Mildi að ekki fór enn verr eftir að klakastykki stórskemmdi vinnubíl í Grafarvogi – Myndir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á því að hafa fengið barnabætur

Furðar sig á því að hafa fengið barnabætur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Var íslenska dragdrottningin myrt? – „Það hefur ekkert áunnist í þessari lögreglurannsókn“

Var íslenska dragdrottningin myrt? – „Það hefur ekkert áunnist í þessari lögreglurannsókn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ólöf Tara er látin

Ólöf Tara er látin