fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024
Fréttir

Stefán Arnar var sá sem fannst látinn í fjörunni við Fitjabraut

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 5. apríl 2023 13:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að bera kennsl á líkið sem fannst í fjöruborðinu við Fitjabraut í Reykjanesbæ 2. apríl og hefur kennslanefnd ríkislögreglustjóra staðfest að þar er um að ræða Stefán Arnar Gunnarsson sem leitað var að án árangurs síðan 3. mars. Þetta kemur fram á vef lögreglunnar.

Ekki er talið að andlát hans hafi borið að með saknæmum hætti.

Stefán Arnar var 44 ára gamall og var búsettur í Hafnarfirði.

Umfangsmikil leit var gerð að Stefáni eftir að hann fór að heimili sínu í byrjun mars. Komu þar að sérsveit ríkislögreglustjóra, landhelgisgæsla, Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og rúmlega hundrað björgunarsveitarmenn. Við leitina var notast við dróna, þyrlur, kafara, spor- og víðavangsleitahunda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Nuddarinn Guðbjartur sýknaður að beiðni saksóknara – Konan hafi reynt við hann og kært svo til lögreglu eftir að hann hafnaði henni og sleit meðferðarsambandinu

Nuddarinn Guðbjartur sýknaður að beiðni saksóknara – Konan hafi reynt við hann og kært svo til lögreglu eftir að hann hafnaði henni og sleit meðferðarsambandinu
Fréttir
Í gær

Neyðarleg rangfærsla á versta tíma og ráðuneytið svarar ekki spurningum um málið

Neyðarleg rangfærsla á versta tíma og ráðuneytið svarar ekki spurningum um málið
Fréttir
Í gær

Joe Biden greindur með COVID-19

Joe Biden greindur með COVID-19
Fréttir
Í gær

Ólafur og börnin stefna á karatemót í Rúanda – ,,Hafði ekki brjóst í mér að segja þeim að við ættum alls ekki efni á því“

Ólafur og börnin stefna á karatemót í Rúanda – ,,Hafði ekki brjóst í mér að segja þeim að við ættum alls ekki efni á því“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ómar áminntur af úrskurðarnefnd lögmanna – Spurði dómara hvaða starfsmann hann ætti að reka

Ómar áminntur af úrskurðarnefnd lögmanna – Spurði dómara hvaða starfsmann hann ætti að reka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tvö neyðarköll hjá skemmtiferðaskipum í Atlantshafi á einni viku

Tvö neyðarköll hjá skemmtiferðaskipum í Atlantshafi á einni viku